Flýtilyklar
Fréttir
Ökumaður í vanda við Möðrufell.
Stór pallbíll með hestflutningavagn lenti útaf heimreiðinni á Möðrufelli í byrjun mánaðarins. Ökumaðurinn ætlaði sér að keyra upp heimreiðina en var ekki staðkunnugur þannig að hann gerði sér ekki grein fyrir brattanum á heimreiðinni.
Eldvarnahelgi
Helgina 24.-25. nóvember mun Hjálparsveitin fara sína árlegu yfirferð um sveitina til að yfirfara eldvarnabúnað. Rafhlöður í reykskynjara verða seldar á kostnaðarverði
Skyndihjálparæfing í gærkvöldi.
Það var gríðarleg góð þátttaka á skyndihjálparæfingunni í gærkvöldi. Það mættu 14 skyndihjálparmenn á æfinguna sem Pétur og Helgi sjúkraflutningamenn sáu um.
Unglingadeild á skauta.
Góða Kvöldið. Unglingadeildin fór á skauta í kvöld og hafði gaman af. Eitthvað var um sviftingar aðalega hjá Hemma.
Æfing á þriðjudagskvöldið.
Skyndihjálparnámskeið
Núna stendur yfir skyndihjálparnámskeið hjá okkur og eru 22 félagar á því. En það eru bæði nýliðar